Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Ylja með tónleika á sögulofti Landnámsseturs

Söngfuglarnir úr Ylju, Bjartey og Gígja ætla að koma til okkar í Landnámssetrið og fylla hjörtun okkar af ómþýðum söng og hugljúfum gítarleik eins og þið flest þekkið.
Tónleikarnir hefjast kl. 16.00 og kostar aðeins 3000 inn
Ylja var stofnuð af þeim Gígju Skjaldardóttur og Bjarteyju Sveinsdóttur árið 2008 og hefur hljómsveitin vakið athygli fyrir nýstárlega þjóðlagatónlist sína undanfarin ár.

Vefsíða viðburðar