Akranes
AkranesListviðburðir - menning
til

Við tónanna klið

Kór og hljómsveitir koma saman í Tónbergi og flytja lög eftir Óðinn G Þórarinsson. Hver man ekki eftir lögum eins og Nú liggur vel á mér og Blíðasti blær. Kór FEBAN og hlómsveitin Tamango ásamt tríói Rutar Berg flytja lögin hans Óðins. Miðasala verður við innganginn. Verð aðgöngumiða 2000 kr. Enginn posi til staðar.