Akranes
AkranesListviðburðir - menning
til

Við nyrstu voga – Gissur Páll og Árni Heiðar

Gissur Páll Gissurarson tenór og Árni Heiðar Karlsson píanóleikari heimsækja Akranes og flytja íslensk sönglög af nýjum geisladiski, Við nyrstu voga. Þekkt íslensk einsöngslög í frábærum flutningi.

Vefsíða viðburðar