Stykkishólmur
StykkishólmurListviðburðir - menning

Veturnáttablót

Fögnum hringrás árstíðanna að ásatrúarsið og lyftum horni til heilla goðum og góðum vættum.
Vestlendingagoði helgar blótið kl 18:00 og eru allir hjartanlega velkomnir, jafnt almennir gestir sem félagsmenn.