
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til
til
Verðlaun úr sjóði Guðmundar og Ingibjargar, Kirkjubóli.
Að minningarsjóðnum standa erfingjar Guðmundar Böðvarssonar og Ingibjargar Sigurðardóttur. Veitt eru verðlaun til einstaklings eða hóps sem unnið hefur að menningarmálum í Borgarfjarðarhéraði, einnig eru veitt verðlaun til ljóðskálds í landinu.
Þetta er í 10. sinn sem sjóðurinn úthlutar verðlaunum en það var fyrst gert árið 1994.