Grundarfjörður
GrundarfjörðurNámskeið
til

Veldu þína leið inn í 2017

Námskeið með Sigurborgu Kr. Hannesdóttur þar sem þú stillir þig inn á hvað þú vilt virkilega, virkilega taka með þér inn í árið 2017. Þú gerir óskaspjald / klippimynd með markmiðum þínum og draumum fyrir nýtt ár og dansar inn í nýja árið.

Vefsíða viðburðar