Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Varmalandsdagar

LYST og LIST er undirtitill daganna, þar er vísað í skólana sem voru og eru í Varmalandi. Menningin svífur um ásamt matarlyktinni. Afþreying við margra hæfi.
Myndlistasýningar, markaður, kaffisala, ratleikur,sýning á tækjum björgunarsveitar, teymt undir börnum,bílsskúrssala, vínkynning, grill, samflot í sundlauginni, fornbílar (ef veður leyfir) Tilboð á mat á hótelinu, ofl.

Vefsíða viðburðar