Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

ÚTIMESSA Í EINKUNNUM

Sr. Brynhildur Óla Elínardóttir, Steinunn Árnadóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Heiðrún Helga Bjarnadóttir sjá um skipulagningu stundarinnar. Kirkjukór Borgarneskirkju leiðir sálmasönginn.

Samverustundin er ætluð öllum aldurshópum og lýkur stundinni með dýrindis máltíð; gúllassúpu og brauði. Við fræðumst, mettumst og miðlum af kærleika.

Við hlökkum til að sjá ykkur
Kirkjubrallsnefndin