Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Uppskerumessa í Stafholti

Við komum við saman í kirkjunni til að gleðjast yfir haustinu, þakka fyrir gjafir jarðar og uppskeru þessu. Kirkjukaffi á prestsetrinu að guðsþjónustu liðinni. Organisti: Jónína Erna Arnardóttir. Prestur: sr. Elínborg Sturludóttir.