Akranes
AkranesListviðburðir - menning
til

Umbra í Vinaminni

Tónlistarhópurinn Umbra heimsækir Akranes og mun flytja blandaða efnisskrá af trúarlegri og veraldlegri miðaldatónlist frá Evrópu í bland við íslensk þjóðlög.
Umbra hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2018 fyrir plötuna Sólhvörf en hún var valin þjóðlagaplata ársins.
Aðgangseyrir kr. 2.500/Kalmansvinir kr. 2.000.
Miðasala við inngang.

Vefsíða viðburðar