Stykkishólmur
StykkishólmurFyrirlestur
til

Tvisvar í sömu fötum!? Er það í lagi!?

Stefán Gíslason, UMÍS ehf.
Fatakaup eiga stóran þátt í vistspori hvers heimilis og miklu skiptir hvernig fólk hagar þeim. Fjallað verður um „fataneyslu“ og hverju þurfi að breyta til að auka lífsgæði allra þeirra sem ganga í fötum.

Vefsíða viðburðar