
SnæfellsbærÍþróttir - útivist
til
til
Tröllakirkja í Dritvík
Brottför er frá bílastæðinu við Djúpalónssand. Gengið niður á Djúpalónssand yfir til Dritvíkur. Farið verður í Tröllakirkju. Bárður Snæfellsás og menn hans lögðu skipi sínu á Djúpalóni og blótuðu sér til heilla í Tröllakirkju.