Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Tónlistaskóli Borgarfjarðar í Arion banka

Á morgun fimmtudaginn 7. desember ætlar Tónlistaskóli Borgarfjarðar að bjóða viðskiptavinum Arion banka í Borgarnesi upp á tónlistaratriði milli kl 14:30 – 15:00.

Við bjóðum Borgnesinga og nærsveitunga hjartanlega velkomna til að njóta.
Starfsfólk Arion banka Borgarnesi