Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Tónlistar- og bænastund í Borgarneskirkju

Hefðbundin tónlistar- og bænastund á 4.sunnudegi í aðventu. Gunnar Ringsted, Ólafur Flosason og Steinunn Árnadóttir flytja aðventutónlist. Lesið úr fagnaðarboðskap Lúkasarguðspjalls. Velkomin til samveru í aðdraganda jóla.