Hvalfjarðasveit
HvalfjarðasveitListviðburðir - menning

Tónleikaröð til styrktar Hallgrímskirkju í Saurbæ,

Unnur Birna Björnsdóttir, Björn Thoroddsen og Sigurgeir Skafti Flosason leika blús, djass og rokk. Aðgangseyrir er 2.000 kr. og vonumst við til að sjá sem flesta. Sjá nánar á fésbókarsíðu: „Tónleikar til styrktar Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði“

Tónleikaröðin er styrkt af tónlistarsjóði Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og rennur styrkurinn alfarið til flytjenda á tónleikunum.