Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Tónleikar unga fólksins

Tónleikar í Safnahúsinu í Borgarnesi, í samstarfi við Tónlistarskóla Borgarfjarðar undir heitinu „Að vera skáld og skapa.“ Nemendur skólans frumflytja eigin tónsmíðar við borgfirsk ljóð. Kaffiveitingar að tónleikum loknum. Allir velkomnir.