Hvalfjarðasveit
HvalfjarðasveitListviðburðir - menning

Tónleikar til styrktar Hallgrímskirkju í Saurbæ.

Guðmundur Sigurðsson organisti spilar verk eftir Friðrik Bjarnason, Dietrich Buxtehude, Johann Sebastian Bach, Jóhann Jóhannsson, Smára Ólason, George Shearing og Johann Pachelbel. Kór kirkjunnar mun flytja nokkur lög í upphafi tónleikanna. Aðgangseyrir 1.500 kr. Ekki tekið við kortum. Hótel Glymur með tilboð handa tónleikagestum.