Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning

Tónleikar í Safnahúsi

Uppskeruhátíð verkefnisins „Að vera skáld og skapa“ sem er samstarfi Safnahúss og Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Nemendur flytja eigin tónsmíðar við ljóð Halldóru B. Björnsson. Um klukkutíma dagskrá undir stjórn Tónlistarskólans – sýningar opnar.