Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning

Tónleikar í Reykholskirkju

Kór Neskirkju heldur tónleika í Reykholtskirkju laugardaginn 1. júní kl. 17. Efnisskráin að mestu helguð skáldinu Snorra Hjartarsyni en kórinn er að gefa út geisladisk með kórverkum eftir Steingrím Þórhallsson, organista Neskirkju og stjórnanda kórsins, við ljóð Snorra. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.