Hvalfjarðasveit
HvalfjarðasveitListviðburðir - menning
til

Tónleikar Hallgrímskirkju

Mæðgurnar Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir sópran og Arnbjörg Arnardóttir píanóleikari eru í fyrsta skipti með tónleika saman og flytja gullfallega ljóðadagskrá í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Aðgangseyrir er 2.000 kr. en ekki er mögulegt að taka við kortum. Allur ágóði rennur í sjóð til styrktar staðnum.