Dalabyggð
DalabyggðListviðburðir - menning

Tónleikar á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal

Tveir af ástsælustu söngvurum landsins, þau Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson, munu í júlí leggja land undir fót og koma fram á nokkrum vel völdum tónleikum víðsvegar um land, dagana 21. til 30. júlí, undir nafninu GÓSS. Með í för verður Guðmundur Óskar, bróðir Sigurðar og meðleikari Sigríðar úr Hjaltalín.