
DalabyggðListviðburðir - menning
Tónleikar á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal
Fram koma tónlistarsnillingarnir Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Ife Tolentino gítarleikari. Efnistök tónleikanna verður brasilísk tónlist, djass, rokk, barrokk og rómantísk klassík.