Borgarbyggð
BorgarbyggðNámskeið
til

Tölvulæsi fyrir 60+

Námskeiðin, sem kostuð eru af félags- og vinnumálaráðuneytinu eru þátttakendum að kostnaðarlausu.
Námskeiðin eru haldin í fjórum hlutum, hver hluti tekur tvo klukkutíma.
Námskeið í Borgarnesi:
2-5. ágúst kl. 10:00-12:00
2-5. ágúst kl. 13:00-15:00
Skráning hjá Ívari kennara í síma 6952579 og ivar.orn73@gmail.com