Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Þorsteinsvaka í Landnámssetri

Viðburður tengdur ljóða- og sagnaarfi Þorsteins frá Hamri. Sagt verður frá Þorsteini og efni lesið eftir hann. Um klukkutíma dagskrá, aðgangur ókeypis.

Að verkefninu koma einstaklingar úr Borgarnesi og Reykjavík. Flutt verða stutt ávörp og valin ljóð skáldsins lesin.Sjá nánar: www.landnam.is