Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Thors Saga Jensen

Guðmundur Andri Thorson flytur sögu langafa síns á Sögulofti Landnámsseturs. Thor Jensen var einn af áhrifamestu frumkvöðlum 20. aldar. Hann hóf ferill sinn í Borgarnesi og stóð ma fyrir byggingu pakkhússins þar sem Söguloftið er.

Vefsíða viðburðar