
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til
til
Þorraskemmtun Kvæðamannafélagsins Snorra að Hrísum
Árleg þorraskemmtun Kvæðamannafélagsins Snorra í Reykholti verður haldin í fjárhúsunum að Hrísum í Flókadal. Dagskrá skemmtunarinnar er með frjálslegu móti, kvæðamenn kveða, farið verður með vísur og almennur söngur og gleði. Þorraveitingar í boði á meðan birgðir endast. Allir velkomnir. Frítt inn.