Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Þingmenn VG í Borgarnesi

Vinstri græn í Borgarbyggð halda opinn fund með þingmönnum flokksins í Landnámssetrinu í Borgarnesi þriðjudaginn 10. janúar kl. 20:30. Gestir fundarins verða Lilja Rafney Magnúsdóttir, Andrés I. Jónsson, Svandís Svavarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir.