Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Sýningaropnun

Opnun samsýningar fjögurra kvenna með tengingu við Borgarfjörð: Elísabet Haraldsdóttir, Harpa Einarsdóttir, Ingibjörg Huld Halldórsdóttir og Ósk Gunnlaugsdóttir. Þema sýningarinnar er Brák, ambáttin, örlög hennar og þýðing sögunnar fyrir ímynd og sjálfsmynd kvenna á Íslandi, ekki síst í Borgarfirðinum. Opnun kl. 13 og húsið opið til kl. 16. Verið velkomin.