Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Sýningaropnun: Ljós og náttúra Vesturlands

Opnun á sýningu á ljósmyndum Jóns R. Hilmarssonar. Sýninguna nefnir hann „Ljós og náttúra Vesturlands“ Við opnunina mun Alexandra Chernyshova koma fram og boðið verður upp á veitingar. Sjá nánar á heimasíðu Safnahúss: www.safnahus.is.

Vefsíða viðburðar