Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Svarti Galdur í Landnámssetrinu

Svarti Galdur er kröftugur einleikur eftir og í flutningi Geirs Konráðs Theodórssonar. Þar vefur hann saman þekktum þjóðsögum sem lifað hafa með þjóðinni í gegnum aldirnar. Bölvuð skemmtun fyrir unga sem aldna. Tryggðu þér miða sem fyrst!

Vefsíða viðburðar