Grundarfjörður
GrundarfjörðurNámskeið
til

Súrkálsnámskeið með Dagnýju Hermannsdóttur

Þátttakendur læra aðferðir við að sýra grænmeti á einfaldann og öruggan hátt og fá bækling með leiðbeiningum og uppskriftum.
Kennari er Dagný Hermannsdóttir en hún er sérleg áhugamanneskja um súrkál og námskeið hennar hafa notið mikilla vinsælda.

Vefsíða viðburðar