Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Sunnudagur 29. september í Borgarneskirkju

Messa kl 11:00.
Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra boðin sérstaklega velkomin.
Séra Þorbjörn Hlynur Árnason þjónar.
Organisti er Steinunn Árnadóttir.
Kirkjukór Borgarneskirkju leiðir sálmasöng.
Heitt á könnunni í anddyri kirkjunnar að messu lokinni.

Sunnudagaskóli kl 13:00
Umsjón: Heiðrún Helga Bjarnadóttir Back

Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl 13:45

Sjáumst í kirkjunni okkar!