Eyja- og Miklaholtshreppur
Eyja- og MiklaholtshreppurSkemmtanir / samvera
til

Sumarmarkaður Sveitamarkaðsins á Breiðabliki

Sumarmarkaður Sveitamarkaðarins Breiðabliki verður haldinn
helgina 30. júní – 1. júlí frá kl. 12:00-17:00.
Vöfflukaffið verður að sjálfsögðu á sínum stað.
Vonumst til að sem flestir mæti í sumarskapi !

Vefsíða viðburðar