Eyja- og Miklaholtshreppur
Eyja- og MiklaholtshreppurSkemmtanir / samvera
til

Sumarmarkaður Sveitamarkaðarins Breiðabliki.

Sumarmarkaður verður haldinn í Breiðabliki helgina 8.-9. júlí frá kl. 12-18.

Heimaunnið handverk og matvörur beint frá býli.
Kjötvörur, broddur, handspunnið og jurtalitað band, prjónavörur, salat, plöntur, sultur, brjóstsykur, lífrænn áburður úr þangi, egg, heimabakað góðgæti og svo margt margt fleira.

Vöfflukaffið verður að sjálfsögðu á sínum stað.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Vefsíða viðburðar