Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning

Sumarferð FEBBN

Farið verður í sumarferðin miðvikud.20. júni kl. 09:45 frá Borgarbraut 65a. Suðurlandið varð fyrir valinu í ár, farið vítt og breytt þar um. Ferðin kostar 6.500 kr. fyrir félagsfólk, aðrir greiða fullt gjald sem er 16.500 kr. Skráning hjá ferða nefnd, símar 437-1449/892-2449 eða 437-1906/862-8943 eða í Félagsstarfinu. Selt verður í ferðina 14. júní milli kl. 14:00 og 15:00 í Félagsstarfinu,