Akranes
AkranesNámskeið
til

Styrkleikanámskeið

Hvað er það besta við þig? Hvernig ertu þegar þú ert í essinu þínu?
Gætir þú þegið meiri orku og gleði í líf þitt?
Námskeiðið Styrkleikarnir þínir verður haldið á fimmtudögum frá kl. 17-19 í fjögur skipti frá og með 9. maí (9.,16., 23. og 30. maí).
Kennari Steinunn Eva Þórðardóttir

Vefsíða viðburðar