Stykkishólmur
StykkishólmurSkemmtanir / samvera
til

Vortónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms

Vortónleikar í sal skólans verða 6 talsins í vor. Á tónleikunum er blandað saman hljóðfærum úr mörgum deildum. Á þessum tónleikum verður spilað á píanó og málmblásturshljóðfæri. – Allir hjartanlega velkomnir!