Stykkishólmur
StykkishólmurFræðsla og félagsstarf
til

Stjórnmálin í Stykkishólmi

Ráðherrar, þingflokkur og stjórn VG býður til opins fundar á Hótel Fransiskus í Stykkishólmi þann 6. apríl klukkan 11.

Þar gefst fundargestum færi á að hitta þingmenn og ráðherra flokksins og ræða málin.

Við vonumst til að sjá ykkur sem flest og hlökkum til að taka þátt í líflegri umræðu með ykkur.

ÖLL VELKOMIN!

Vefsíða viðburðar