Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

SÖGUSTUND OG VÍSNAGÁTUR Í SAFNAHÚSI BORGARFJARÐAR

Í tilefni Föstudagsins DIMMA verður afslappað hádegi í Safnahúsi Borgarfjarðar milli kl. 12:00 – 13:00.
Sögustund og vísnagátur með þjóðlegu matarívafi mitt í erli dagsins. Ljós í lágmarki og bókasafnið opið. Boðið upp á flatbrauð með hangikjöti, rúgbrauð með kæfu og kaffi og mysu með. Aðgangur ókeypis.

Vefsíða viðburðar