Grundarfjörður
GrundarfjörðurSkemmtanir / samvera

Sögur sem lifna! Sögustund

Öll elskum við að láta segja okkur sögur!
Sögustund með norska sagnamanninum Torgrim Mellum Stene, ásamt íslenskum sagnaþulum og þátttakendum af sagnanámskeiði.
Aðgangur ókeypis.

Vefsíða viðburðar