Borgarbyggð
BorgarbyggðMenntun - fræðsla
til

Söguganga á Hvanneyri með Bjarna Guðmundssyni

Gengið um Gamla staðinn og sagt frá náttúru, umhverfi og mannvirkjum, svo og sögu skólanna þar: Búnaðarskólans og Mjólkurskólans. Gangan hefst við Hvanneyrarkirkju. Létt og þægileg ganga um stéttar og stíga.

Vefsíða viðburðar