Snæfellsbær
SnæfellsbærÍþróttir - útivist
til

Söguferð um Búðahraun

Gestir hitta landverði við Miðhús í Breiðuvík. Gengið verður um Jaðargötu og skoðuð hraundrýli svonefnd Dverghús. Síðan er gengin gatan austur með hrauninu og um hlaðið á fornu Öxl, eða sömu leið og gestir Axlar-Bjarnar.