Snæfellsbær
SnæfellsbærMenntun - fræðsla
til

Söguferð um Búðahraun

Ferðin er á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.
Brottför er frá Miðhúsum í Breiðavík.
Mætið vel skóuð og með vatn meðferðis.
Allir velkomnir.

Leiðsögumaður:
Sæmundur Kristjánsson