Akranes
AkranesSkemmtanir / samvera
til

Skyggnilýsingarfundur, Stúkuhúsið fim. 15.mars kl.20.00

Miðlarnir Skúli Lórentz og Unnur Teits verða með skyggnilýsingarfund í Stúkuhúsinu á Safnasvæði Akraness. Húsið opnar kl.19.30 en lýsingin hefst kl.20.00 og þá lokar húsið svo það er um að gera að mæta tímanlega. 3000 kr. inn, enginn posi. Kvennakórinn Ymur stendur fyrir þessari skemmtun.