Skorradalshreppur
SkorradalshreppurListviðburðir - menning
til

Skorradalur allt árið – eyðibýli. Ljósmyndasýning.

Velkomin á ljósmyndasýninguna Skorradalur allt árið – eyðibýli, sem er utanhúss-sýning við eyðibýlið Stálpastaði í Skorradal. Myndasmiður er Kristín Jónsdóttir á Hálsum.

Vefsíða viðburðar