Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Skógarganga

Skógarganga á Oddsstöðum í Lundarreykjadal Borgarfirði – föstudaginn 1. júlí kl. 14-17. Heimamenn og starfsmenn Skógræktarinnar verða á staðnum, boðið verður uppá ketilkaffi í tilefni dagsins.