Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning

Skemmtifundur á Þorra

Nú ætlar Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti að endurtaka leikinn frá því í fyrra. Kvæðamenn, söngur og þorrasnakk á skemmtifundi í fjárhúsunum í Hrísum í Flókadal.