Grundarfjörður
GrundarfjörðurÍþróttir - útivist
til

Sigríðarganga

Sigríðarganga Fjallganga á Eyrarfjall í Framsveit við Grundarfjörð. Mæting hjá Hallbjarnareyri Gengið á Eyrarfjall og hlaupið niður Strákaskarð. Gangan upp tekur um einn og hálfan tíma ef rólega er gengið. Siðan er hlaupið niður fjallið og er skemmsti tími 49 sekúndur, en oftast er miðað við 3 mínútur en það setur engin met í fyrstu tilraun..