Snæfellsbær
SnæfellsbærÍþróttir - útivist

Selaskoðun á Búðum

Brottför er frá Búðakirkju. Gamlar minjar útgerðar við Frambúðir verða skoðaðar og gengið vestur í Selavík þar sem oft má sjá seli. Ganga í misgreiðfæru landi og nauðsynlegt að vera vel skóaður. Lengd ferðar 2 – 3 klst