Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Schola cantorum í Reykholtskirkju

Kammerkórinn Schola cantorum flytur tónlist af geisladiski sínum, Meditatio á tónleikum í Reykholtskirkju. Kórinn var valinn tónlistarflytjandi ársins 2016 og diskurinn Meditatio tilnefndur sem plata ársins. Aðgangseyrir 1.000 kr.